Viðey

Sögu­eyjan

Viðeyjarkirkja og Viðeyjarstofa.

Viðeyjarkirkja og Viðeyjarstofa.

Viðey er einn helsti sögustaður landsins. Þar má finna fornleifar allt frá landnámi og þar eru tvö af elstu húsum landsins, Viðeyjarkirkja og Viðeyjarstofa.

Hópur fólks fyrir utan Viðeyjarstofu, um 1902.

Hópur fólks fyrir utan Viðeyjarstofu, um 1902.

Viðeyjarferjan
Áletraðir steinar í Viðey
Áfangar Richard Serra
Friðarsúlan í Viðey
Maríulíkneski

Viðburðir