• Friðsæl og fögur
  • Sigling yfir Sundið
  • Umhverfislistaverkið Áfangar eftir Richard Serra
  • "Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur?"
  • Komdu að leika!
  • Þriðjudagsgöngur
  • Hugsa sér frið
  • Milljónafélagið og horfna þorpið!

Laufabrauð og kertaljós með húsfreyjunni í Viðeyjarstofu

23.11.2014

Laufabrauðsútskurður eru ómissandi þáttur í jólaundirbúningi fjölmargra íslenskra fjölskyldna. Í Viðey ætlum við kynna þessa skemmtilegu og þjóðlegu hefð fyrir nýgræðingum með skemmtilegum laufabrauðsdegi sunnudaginn 23. nóvember. Það verður engin önnur en Margrét Sigfúsdóttir skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík sem ætlar að taka að sér húsfreyjuhlutverkið í Viðeyjarstofu. Hún mun miðla af visku sinni og kenna gestum hvernig skera eigi út laufabrauðin. Brauðin verða steikt á staðnum.

Hljóðleiðsögn

Dagskrá í Viðey 9. október

08.10.2014

Dagskráin í Viðey verður frið­sæl og fal­leg fimmtu­dags­kvöldið 9. októ­ber þegar Friðarsúla Yoko Ono verður tendruð á afmæl­is­degi John Lennons heitins. Yoko Ono hefur það fyrir sið að bjóða gestum, sem vilja taka þátt í athöfn­inni, fría sigl­ingu yfir sundið. Einnig verða í boði fríar strætó­ferðir frá Hlemmi. Siglingar hefjast frá Skarfabakka klukkan 18.00 fram [...]

Glæsileg jólahátíð í Viðeyjarstofu

08.10.2014

Á síð­ustu árum hefur jóla­há­tíðin í Viðeyjarstofu vakið mikla lukku. Í ár verður boðið upp á glæ­is­legan fimm rétta mat­seðil og lagt er upp með ljúfa og nota­lega stemn­ingu í þessu sögu­fræga húsi. Friðgeir Ingi á Holtinu og hans lið sjá um að mat­seð­il­inn fimmta árið í röð og eru margar fjöl­skyldur og hópar sem heim­sækja [...]

Kort af Viðey

Þú getur fengið kortið með því að smella á myndina.