• Friðsæl og fögur
  • Sigling yfir Sundið
  • Umhverfislistaverkið Áfangar eftir Richard Serra
  • "Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur?"
  • Komdu að leika!
  • Þriðjudagsgöngur
  • Hugsa sér frið
  • Höfn ræður hesti
  • Milljónafélagið og horfna þorpið!

Siglingar hefjast alla daga til Viðeyjar

15.05.2014

Þann 15. maí hefst formleg sumaropnun í Viðey þegar Elding hefur siglingar á hverjum degi frá kl. 10.15 á morgnana til 17.15 síðdegis. Við bjóðum alla velkomna út í eyju til þess að njóta kyrrðar og náttúrufegurðar, virða fyrir sér fuglalífið, fjörurnar, bergmyndanir og söguminjarnar.

Hljóðleiðsögn

Viðeyjarstofa og Viðeyjarkirkja

Öll met slegin í páskaeggjaleit

14.04.2014

Börn og full­orðnir streymdu úr bát­unum um helg­ina til þess að taka þátt í páska­eggja­leit Eldingar í sam­starfi við sæl­gæt­is­gerð­ina Freyju, Viðeyjarstofu og Reykjavíkurborg. Í ár voru öll met slegin því við fengum rúm­lega 700 manns út í eyju sem er langt um meiri fjöldi en við áttum von á. Það hafði ræst vel úr [...]

Dagur og nótt jafnlöng

18.03.2014

Þann 20. mars næst­kom­andi verður kveikt á Friðarsúlunni í til­efni vor­jafn­dæg­urs. Boðið verður upp á Friðarsúlusiglingu á vegum Eldingar í til­efni dags­ins. Tímasetning tendr­un­ar­innar helg­ast af því að þann 20. mars 1969 gengu Yoko Ono og John Lennon í hjóna­band. Eins og frægt er eyddu þau hveiti­brauðs­dög­unum í  að mót­mæla stríð­inu í Víetnam, nakin í [...]

Kort af Viðey

Þú getur fengið kortið með því að smella á myndina.