• Friðsæl og fögur
  • Sigling yfir Sundið
  • Umhverfislistaverkið Áfangar eftir Richard Serra
  • "Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur?"
  • Komdu að leika!
  • Þriðjudagsgöngur
  • Hugsa sér frið
  • Milljónafélagið og horfna þorpið!

Tendrun Friðarsúlunnar

09.10.2015

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð með fallegri athöfn á fæðingardegi John Lennons þann 9. október næstkomandi klukkan 20:00. John Lennon hefði orðið 75 ára þennan dag. Dagskráin hefst kl. 17:30 og stendur til kl. 21:30.

Hljóðleiðsögn

Tendrun Friðarsúlunnar í Viðey 9. október 2015

06.10.2015

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð með fal­legri athöfn á fæð­ing­ar­degi John Lennons þann 9. októ­ber næst­kom­andi klukkan 20.00 en hann hefði orðið 75 ára þennan dag. Dagskráin hefst kl. 18.30 og stendur til kl. 21.30. Siglingar og strætó Yoko Ono býður upp á fría sigl­ingu yfir Sundið. Siglt verður frá Skarfabakka frá klukkan 17.30 til 19.20. Fríar [...]

Hjólaferð með Steini Ármanni frestað vegna veðurs!

02.06.2015

Því miður þá er hávað­arok í Viðey í dag og við ætlum að fresta fyr­ir­hug­aðri hjóla­ferð með Steini Ármanni og Bike Tours í kvöld. Fáum hann til okkar síðar þegar veðrið lætur betur!

Kort af Viðey

Þú getur fengið kortið með því að smella á myndina.