• Friðsæl og fögur
  • Sigling yfir Sundið
  • Umhverfislistaverkið Áfangar eftir Richard Serra
  • "Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur?"
  • Komdu að leika!
  • Þriðjudagsgöngur
  • Hugsa sér frið
  • Milljónafélagið og horfna þorpið!

Jólahátíð

28.11.2014

Heimsókn í eyj­una fögru yfir aðvent­una er orðin árlegur við­burður hjá mörgum fyr­ir­tækjum og hópum. Í stað hefð­bund­ins jóla­hlað­borðs bjóðum við nú upp á skemmti­lega jóla­há­tíð á föstu­dags– og laug­ar­dags­kvöldum frá 21. nóv­em­ber til 13. des­em­ber.

Hljóðleiðsögn

Viðeyjarstofa og Viðeyjarkirkja

Glæsileg jólahátíð í Viðeyjarstofu

08.10.2014

Á síð­ustu árum hefur jóla­há­tíðin í Viðeyjarstofu vakið mikla lukku. Í ár verður boðið upp á glæ­is­legan fimm rétta mat­seðil og lagt er upp með ljúfa og nota­lega stemn­ingu í þessu sögu­fræga húsi. Friðgeir Ingi á Holtinu og hans lið sjá um að mat­seð­il­inn fimmta árið í röð og eru margar fjöl­skyldur og hópar sem heim­sækja [...]

500 laufabrauð steikt fyrir 100 manns í gær!

24.11.2014

Í eld­hús­inu í Viðeyjarstofu, sem ekki er bein­línis flenni­stórt, var unnið það afrek að steikja 500 laufa­brauð á aðeins nokkrum klukku­stundum. Hátt í 100 gestir lögðu leið sína í eyj­una til þess að læra kúnst­ina að skera út mynstur í laufa­brauð. Margrét Sigfúsdóttir, skóla­stýra Hústjórnarskólans, gekk á milli borða og spjall­aði við gesti og sýndi [...]

Kort af Viðey

Þú getur fengið kortið með því að smella á myndina.