• Friðsæl og fögur
  • Sigling yfir Sundið
  • Umhverfislistaverkið Áfangar eftir Richard Serra
  • "Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur?"
  • Komdu að leika!
  • Þriðjudagsgöngur
  • Hugsa sér frið
  • Milljónafélagið og horfna þorpið!

Skemmtileg páskaeggjaleit fyrir börn í fylgd með fullorðnum!

28.03.2015

Elding býður upp á páska­eggja­leit í Viðey laug­ar­dag­inn 28. mars í góðu sam­starfi við sæl­gæt­is­gerð­ina Freyju, Viðeyjarstofu og Borgarsögusafn. Um er að ræða skemmti­legan leik í fal­legri nátt­úru sem öll fjöl­skyldan ætti að hafa gaman af.Leikurinn gengur út á það að finna sem flest lítil páska­egg frá Freyju, en einnig verða nokkrir stærri vinn­ingar fyrir þá sem finna sér­stak­lega merkt egg.

Hljóðleiðsögn

Norðurljósadýrð í Viðey

15.12.2014

  Friðarsúlan laðar alltaf fleiri og fleiri kvöld­gesti yfir til Viðeyjar. Til við­bótar við þá fjöl­mörgu gesti sem við­staddir hafa verið tendrun súl­unnar 9. októ­ber hefur Elding boðið upp á dag­legar kvöld­ferðir með leið­sögn að súl­unni til og með 8. des­em­ber. Þessar ferðir hafa gef­ist vel og eru skemmti­leg blanda list­rænnar, sögu­legrar og fræð­andi útiveru. [...]

500 laufabrauð steikt fyrir 100 manns í gær!

24.11.2014

Í eld­hús­inu í Viðeyjarstofu, sem ekki er bein­línis flenni­stórt, var unnið það afrek að steikja 500 laufa­brauð á aðeins nokkrum klukku­stundum. Hátt í 100 gestir lögðu leið sína í eyj­una til þess að læra kúnst­ina að skera út mynstur í laufa­brauð. Margrét Sigfúsdóttir, skóla­stýra Hústjórnarskólans, gekk á milli borða og spjall­aði við gesti og sýndi [...]

Kort af Viðey

Þú getur fengið kortið með því að smella á myndina.